Sundmót Flúðaskóla voru haldin með pompi og prakt miðvikudaginn 24. maí.
Sem fyrr voru mótin í raun þrjú, 1-4. bekkur, 5.-7. bekkur og 8.-10. bekkur.
Það má með sanni segja að oft hafi veðrið verið betra á þessu árlega sundmóti, nú sáust haglél í stað sólar. Krakkarnir létu það hins vegar ekkert trufla sig og var stemmning í lauginni bæði þegar leikirnir og grínið var í gangi og eins þegar keppnin sjálf fór fram.
Á elsta stiginu var þó nokkur þátttaka en alveg úrvals þátttaka á yngri stigunum þar sem nærri allir tóku þátt. Hipp húrra!
Fjórir efstu í hverjum flokki urðu eftirfarandi:
Sundmót 1.-4. bekkjar
25m pylsusund- stúlkur
1. sæti Rakel Vala 3. bekk 43,4 sek.
2. sæti Eygló B. 1. bekk 48,1 sek.
3. sæti Marit Arna 2. bekk 52,2 sek.
4. sæti Mian Mian 2. bekk 53,9 sek.
25m sund frjáls aðferð- stúlkur
1. sæti Marit Arna 2. bekk 36,1 sek.
2. sæti Karítas B. 3. bekk 38,4 sek.
3. sæti Rakel Vala 3. bekk 39,0 sek.
4. sæti Hrafnhildur Þóra 4. bekk 43,1 sek.
25m pylsusund- drengir
1. sæti Aron Gunnar 4. bekk 36,9 sek.
2. sæti Garðar Jóhannes 3. bekk 38, sek.
3. sæti Kacper Jerzy 3. bekk 39,9 sek.
4. sæti Hörður Óli 2. bekk 40,2 sek.
25m sund frjáls aðferð- drengir
1. sæti Aron Gunnar 4. bekk 27,1 sek.
2. sæti Eiríkur Snær 4. bekk 28,1 sek.
3. sæti Garðar Jóhannes 3. bekk 32,7 sek.
4. sæti Óttar Ingi 3. bekk 34,9 sek.
Sundmót 5.-7. bekkjar
25m skriðsund- stúlkur
1. sæti Steinunn Ýr 5. bekk 20,2 sek.
2. sæti Sigrún Björk 6. bekk 24,9 sek.
3. sæti Klara Lind 5. bekk 25,5 sek.
4. sæti Emma Rún 5. bekk 26,3 sek.
50m bringusund- stúlkur
1. sæti Steinunn Birna 7. bekk 59,5 sek.
2. sæti Elín Helga 6. bekk 1:07,7 sek.
3. sæti Kristín Viðja 6. bekk 1:09,8 sek.
4. sæti Steinunn Ýr 5. bekk 1:10,7 sek.
25m skriðsund- drengir
1. sæti Þorgeir Elís 7. bekk 19,9 sek.
2. sæti Helgi Fannar 5. bekk 28,8 sek.
3. sæti Filip Ingvi 5. bekk 31,8 sek.
4. sæti Daniel Rúnar 5. bekk 36,1 sek.
50m bringusund- drengir
1. sæti Þorgeir Elís 7. bekk 1:00,2 sek.
2. sæti Stefán Fannar 6. bekk 1:18,9 sek.
3. sæti Helgi Fannar 5. bekk 1:22,0 sek.
4. sæti Filip Ingvi 5. bekk 1:52,2 sek.