Í dag útskrifaðist þessi flotti hópur úr Flúðaskóla. Það er með söknuði og trega sem við kveðjum þau, en um leið erum við afar stolt af þeim.Takk fyrir dásamlega samveru í gegnum árin elsku 10. bekkur. Megi gæfan fylgja ykkur í framtíðinni.
Við óskum öllum nemendum Flúðaskóla gleðilegs sumars og hlökkum til að hitta ykkur í haust.
