Á morgun, föstudag, verður vasaljósadagur hjá okkur hér í Flúðaskóla. Nemendur og starfsfólk skólans ætla að ganga í skóginn kl. 8:40 , syngja saman og eiga notalega stund saman og kveðja jólin .
Við hvetjum alla til að mæta með vasaljós og í fatnaði við hæfi.