Á morgun, miðvikudaginn 11.janúar, er starfsdagur hjá okkur hér í Flúðaskóla og því enginn skóli hjá nemendum.