Föstudaginn 11.maí frá kl 10:15-12:15 er árlegur hreinsunardagur hjá nemendum og starfsfólki Flúðaskóla.

Nauðsynlegt er að nemendur komi klæddir eftir veðri.

Að hreinsunarstarfi loknu er boðið upp á grillaðar pylsur.