Á réttardaginn, föstudaginn 13. september verður enginn skóli. Alla jafna er nokkuð um að nemendur fari ríðandi á móti safni á fimmtudeginum. Sækja þarf um leyfi fyrir þessa nemendur sem fyrst. Bendum einnig á að það þarf að láta skólabílstjóra vita ef nemandi á ekki að ferðast með skólabíl.