Litlu jólin verða haldin miðvikudaginn 19.desember og byrja þau kl. 10:30 á því að nemendur halda stofujól með sínum bekk. Að þeim loknum er boðið upp á jólamat að hætti hússins og kl. 12:45 er farið út í Félagsheimili þar sem 3.-5.b sýna helgileik ásamt kór yngri nemenda og jólaball þar á eftir.

Heimakstur er kl 14:00

Allir eru velkomnir á helgileikinn og jólaball 🙂