Vegagerðin varar við því að snjókomubakkar nálgast vestanvert landið með allhvössum vindi, skafrenningi og blindu. Ástandið verður slæmt frá 10 til 12, lagast um tíma en versnar aftur um klukkan 14.
Hefur því verið tekin sú ákvörðun að heimakstur verði hjá öllum nemendum kl 12:00