Verðlaunahafar í yngri flokki 2. sæti Patrik Gústafsson, 1. sæti Óðinn Freyr Árnason, 3. sæti Anna Katrín Víðisdóttir ásamt Árna Þór og Jóni Valgeirssyni sveitarstjóra

Verðlaunahafar í eldri flokki Hjörtur Snær Halldórsson 2. sæti, Eyþóri Orri Árnason 1. sæti, Edda Guðrún Arnórsdóttir 3. sæti ásamt Árna Þór og Jóni

Halldórsmótið í skák var haldið í 10. sinn á fæðingardegi Halldórs heitins sem var húsvörður í Flúðaskóla til fjölda ára og mikill áhugamaður um skák. Hann á stóran þátt í því að jafn mikill áhugi er á skákíþróttinni innan skólans eins og raun ber vitni.
Árni Þór kennari hefur séð um að skákkennslu og skákmót í skólanum allan þennan tíma. Að venju sá sveitarstjórinn um að afhenda verðlaunin.