Í gær var Forvarnardagurinn og tók 9.bekkur þátt í honum. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu. Bekkurinn horfði á myndband og vann í umræðuhópum þar sem þau veltu m.a. fyrir sér forvarnargildi skipulagðra tómstunda og samverustunda með fjölskyldu.

Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Forvarnardagsins, www.forvarnardagur.is

Forv