Öskudagur

Stuðningsfulltrúi óskast

Skólasetning Flúðaskóla

Flúðaskóli hefur fengið styrk frá Forriturum framtíðarinnar

Laus staða stuðningsfulltrúa næsta skólaár

Útskrift 10. bekkjar

Í gær útskrifaðist þessi glæsilegi hópur úr Flúðaskóla. Við óskum þeim alls hins besta í framtíðinni og þökkum kærlega fyrir tímann með þeim.

Laus staða kennara næsta vetur

ATH! upplýsingar varðandi skólastarf í Hrunamannahreppi

Eins og komið hefur fram í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnarlaga sem fela í sér takmörkun á skólahaldi.
Unnið er að skipulagningu skólastarfs í Hrunamannahreppi með tilliti til þeirra ákvarðana.
Því hefur verið ákveðið að hafa starfsdag mánudaginn 16.mars hjá leikskólanum Undralandi og Flúðaskóla, til að stjórnendur og starfsmenn geti skipulagt skólastarf

Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna óveðursins á morgun. Aftakaveðri er spáð og hefur Veðurstofan gefið út appelsínugular viðvaranir fyrir allt landið.

ÞVÍ FELLUR ALLT SKÓLAHALD NIÐUR Á MORGUN, FÖSTUDAGINN 14. FEBRÚAR

Menntaverðlaun Suðurlands

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi sem um leið er hvatning til frekari dáða.

Allir sem koma að skóla- eða menntunarstarfi með einhverjum hætti geta hlotið verðlaunin, t.a.m. leikskólar, grunnskólar, framhaldsskólar, símenntunarstöðvar, háskólastofnanir, kennarar, einstaklingar eða