About Ritari

This author has not yet filled in any details.
So far Ritari has created 38 blog entries.

Skólaslit Flúðaskóla 2. júní 2023

Skólaslit hjá 1.-9.bekk verða kl.9:00 – 10:00 í bekkjarstofum. Skólaakstur fyrir nemendur.

Skólaslit hjá 10.bekk verða kl. 11:00 í Félagsheimilinu. Gert er ráð fyrir því að útskriftarnemendur komi með aðstandendum og því enginn skólaakstur.

Skólasetning

Skólasetning verður þriðjudaginn 24.ágúst kl 9:30 – 11:00

Skólaslit Flúðaskóla

Skólaslit Flúðaskóla verða föstudaginn 4.júní.

Nemendur 1.-9.bekkjar koma í skólann með skólabílum og slíta skóla í sinni bekkjarstofu með umsjónarkennara frá kl. 9:00-10:00

10.bekkur mætir í sína útskrift ásamt aðstandendum í Félagsheimilið kl. 11:00, enginn skólaakstur.

Allir velkomnir !

Öskudagur

Flúðaskóli hefur fengið styrk frá Forriturum framtíðarinnar

Starfsdagur

Samkvæmt skóladagatali er starfsdagur í Flúðaskóla þriðjudaginn 12.nóvember og því engin kennsla þann dag.

Kennaraþing/starfsdagur

Föstudaginn 11.október er starfsdagur í Flúðaskóla og því engin kennsla þann dag.

Skólasetning

Skólasetning  verður miðvikudaginn 21.ágúst kl. 9:30 – 11:00

Við byrjum á því að hittast í Kvíadal og síðan fara nemendur með umsjónarkennurum í sínar stofur.

Boðið er upp á skólaakstur

Hlökkum til að sjá ykkur 🙂

Skólaslit Flúðaskóla

Skólaslit verða mánudaginn 3.júní kl.14:00 í Félagsheimili Hrunamanna.

Þeir nemendur sem þurfa akstur þurfa að láta vita fyrir 30.maí

Sjáumst 

Öskudagsskemmtun

Öskudagsskemmtun verður í Íþróttahúsinu kl 13:40 – 15:00 á morgun fyrir nemendur í 1.-7.bekk. Farið verður í leiki og kötturinn sleginn úr tunnunni og Tunnukóngur krýndur.
Það verður happadrætti þar sem allir eru jafnir og einnig fá allir glaðning í lokin. Foreldrafélag skólans og kennarar sjá um skemmtunina.
Við hvetjum foreldra til að